
UFC er með bardagakvöld í Las Vegas í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dan Ige og Chan Sung Jung en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.
Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 20:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 23:00. Alla bardagana er hægt að sjá á Fight Pass rás UFC en aðalhluta bardagakvöldsins má einnig sjá á Viaplay.
Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 23:00)
Fjaðurvigt: Chan Sung Jung gegn Dan Ige
Þungavigt: Aleksei Oleinik gegn Sergey Spivak
Bantamvigt: Marlon Vera gegn Davey Grant
Fjaðurvigt: Julian Erosa gegn Seung Woo Choi
Millivigt: Wellington Turman gegn Bruno Silva
Veltivigt: Matt Brown gegn Dhiego Lima
Upphitunarbardagar (hefjast kl. 20:00)
Léttþungavigt: Aleksa Camur gegn Nicolae Negumereanu
Strávigt kvenna: Kanako Murata gegn Virna Jandiroba
Veltivigt: Khaos Williams gegn Matthew Semelsberger
Þungavigt: Josh Parisian gegn Roque Martinez
Léttvigt: Joaquim Silva gegn Rick Glenn
Fluguvigt kvenna: Casey O’Neill gegn Lara Procópio
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023