Monday, September 16, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Jung vs. Ige?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Jung vs. Ige?

UFC er með bardagakvöld í Las Vegas í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dan Ige og Chan Sung Jung en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 20:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 23:00. Alla bardagana er hægt að sjá á Fight Pass rás UFC en aðalhluta bardagakvöldsins má einnig sjá á Viaplay.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 23:00)

Fjaðurvigt: Chan Sung Jung gegn Dan Ige
Þungavigt: Aleksei Oleinik gegn Sergey Spivak
Bantamvigt: Marlon Vera gegn Davey Grant
Fjaðurvigt: Julian Erosa gegn Seung Woo Choi 
Millivigt: Wellington Turman gegn Bruno Silva
Veltivigt: Matt Brown gegn Dhiego Lima      

Upphitunarbardagar (hefjast kl. 20:00)

Léttþungavigt: Aleksa Camur gegn Nicolae Negumereanu
Strávigt kvenna: Kanako Murata gegn Virna Jandiroba
Veltivigt: Khaos Williams gegn Matthew Semelsberger
Þungavigt: Josh Parisian gegn Roque Martinez
Léttvigt: Joaquim Silva gegn Rick Glenn
Fluguvigt kvenna: Casey O’Neill gegn Lara Procópio

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular