spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Rodriguez vs. Stephens?

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Rodriguez vs. Stephens?

UFC er með lítið bardagakvöld í Mexíkó í kvöld. Í aðalhluta bardagakvöldsins mætast þeir Yair Rodriguez og Jeremy Stephens en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Bardagarnir fara fram í Mexíkóborg, hátt yfir sjávarmáli og verður áhugavert að sjá hvernig það hefur áhrif á bardagamenn kvöldsins. Nokkrir bardagamenn héldu snemma til Mexíkóborgar til að venjast aðstæðum.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 21:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst á miðnætti. Alla bardagana er hægt að sjá á Fight Pass rás UFC.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst á miðnætti)

Fjaðurvigt: Yair Rodríguez gegn Jeremy Stephens
Strávigt kvenna: Carla Esparza gegn Alexa Grasso
Fluguvigt: Brandon Moreno gegn Askar Askarov
Hentivigt (140 pund): Irene Aldana gegn Vanessa Melo
Fjaðurvigt: Martín Bravo gegn Steven Peterson

ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 21:00)

Bantamvigt: José Alberto Quiñónez gegn Carlos Huachin
Fjaðurvigt: Polo Reyes gegn Kyle Nelson
Strávigt kvenna: Ariane Carnelossi gegn Angela Hill
Fluguvigt: Sergio Pettis gegn Tyson Nam
Léttþungavigt: Vinicius Moreira gegn Paul Craig
Bantamvigt kvenna: Sijara Eubanks gegn Bethe Correia
Léttvigt: Claudio Puelles gegn Marcos Rosa Mariano

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular