0

Tappvarpið 76. þáttur: Gunnar Nelson vs. Gilbert Burns upphitun

Gunnar Nelson mætir Gilbert Burns á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn þann 28. september. Í nýjasta Tappvarpinu förum við ítarlega yfir bardagann.

Gunnar Nelson átti upphaflega að mæta Thiago Alves í Kaupmannahöfn en þegar Alves datt út kom Gilbert Burns inn. Burns er þrefaldur heimsmeistari í brasilísku jiu-jitsu og töluvert öðruvísi andstæðingur en Alves.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.