spot_img
Thursday, January 2, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar UFC Fight Night: Shevchenko vs. Carmouche 2

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Shevchenko vs. Carmouche 2

UFC er með bardagakvöld í Úrugvæ í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þær Valentina Shevchenko og Liz Carmouche en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 21:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst á miðnætti.

Aðalbardagi kvöldsins er endurat frá 2010 þar sem Carmouche sigraði eftir að dómarinn stöðvaði bardagann. Nú er Shevchenko ríkjandi meistari og verður þetta önnur titilvörn hennar. Liz Carmouche ætlar að reyna að endurataka leikinn og tryggja sér titilinn en það verður langt í frá auðvelt verk.

Næstsíðasti bardagi kvöldsins er afar spennandi en þar mætast þeir Vicente Luque og Mike Perry. Þar munu sleggjur fljúga og gæti orðið frábær bardagi.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst á miðnætti)

Titilbardagi í fluguvigt kvenna: Valentina Shevchenko gegnLiz Carmouche 
Veltivigt: Vicente Luque gegn Mike Perry
Fjaðurvigt: Luiz Eduardo Garagorri gegn Humberto Bandenay 
Léttþungavigt: Volkan Oezdemir gegn Ilir Latifi
Millivigt: Rodolfo Vieira gegn Oskar Piechota
Fjaðurvigt: Enrique Barzola gegn Bobby Moffett

ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 21:00)

Veltivigt: Gilbert Burns gegn Alexey Kunchenko
Þungavigt: Ciryl Gane gegn Raphael Pessoa Nunes
Strávigt kvenna: Tecia Torres gegn Marina Rodriguez
Fluguvigt: Rogério Bontorin gegn Raulian Paiva
Bantamvigt: Geraldo de Freitas gegn Chris Gutierrez
Léttvigt: Rodrigo Vargas gegn Alex da Silva Coelha
Fluguvigt kvenna: Veronica Macedo gegn Polyana Viana

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular