spot_img
Wednesday, December 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHvenær byrjar UFC í London? Hvenær berst Gunnar?

Hvenær byrjar UFC í London? Hvenær berst Gunnar?

Gunnar Nelson berst í kvöld í London. Gunnar mætir Leon Edwards í O2 höllinni en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 17:00 en sjö upphitunarbardagar eru á dagskrá. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst svo kl. 20:00 á Stöð 2 Sport en þar eru sex bardagar á dagskrá. Gunnar er í næstsíðasta bardaga kvöldsins og ætti að berjast í kringum 22 leytið en vissara að vera kominn fyrir framan sjónvarpið hálftíma fyrir til að missa ekki af neinu.

Þeir Darren Till og Jorge Masvidal mætast svo í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá þá bardaga sem verða á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 20:00)

Veltivigt: Darren Till gegn Jorge Masvidal
Veltivigt: Leon Edwards gegn Gunnar Nelson
Léttþungavigt: Volkan Oezdemir gegn Dominick Reyes
Bantamvigt: Nathaniel Wood gegn José Alberto Quiñónez
Veltivigt: Danny Roberts gegn Cláudio Silva
Millivigt: Jack Marshman gegn John Phillips

ESPN+ upphitunarbardagar (hefjast kl. 17:00)

Fjaðurvigt: Arnold Allen gegnJordan Rinaldi
Léttvigt: Marc Diakiese gegn Joseph Duffy
Léttþungavigt: Nicolae Negumereanu gegn Saparbek Safarov
Millivigt: Tom Breese gegn Ian Heinisch
Fjaðurvigt: Danny Henry gegn Dan Ige
Fluguvigt kvenna: Molly McCann gegn Priscila Cachoeira
Fjaðurvigt: Mike Grundy gegn Nad Narimani

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular