0

Hvenær byrjar UFC on FOX: Poirier vs. Gaethje?

UFC er með geggjað bardagakvöld í kvöld í Arizona. Þeir Justin Gaethje og Dustin Poirier mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá hvenær bardagakvöldið byrjar.

UFC er með frábæra dagskrá í kvöld og hefst aðalhluti bardagakvöldsins mátulega seint. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 19:30 á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins hefst á miðnætti og verður sýndur á Stöð 2 Sport. Hér má sjá bardaga kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst á miðnætti á Stöð 2 Sport og Fight Pass)

Léttvigt: Dustin Poirier gegn Justin Gaethje
Veltivigt: Carlos Condit gegn Alex Oliveira
Millivigt: Israel Adesanya gegn Marvin Vettori
Strávigt kvenna: Michelle Waterson gegn Cortney Casey

Fox upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:00)

Millivigt: Tim Boetsch gegn Antônio Carlos Júnior
Veltivigt: Muslim Salikhov gegn Ricky Rainey
Fluguvigt: Wilson Reis gegn John Moraga
Millivigt: Krzysztof Jotko gegn Brad Tavares

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 19:30)

Veltivigt: Gilbert Burns gegn Dan Moret
Fluguvigt kvenna: Shana Dobson gegn Lauren Mueller
Veltivigt: Dhiego Lima gegn Yushin Okami
Þungavigt: Arjan Bhullar gegn Adam Wieczorek
Bantamvigt: Matthew Lopez gegn Alejandro Pérez
Bantamvigt: Luke Sanders gegn Patrick Williams

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.