spot_img
Friday, December 20, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÍslandsmeistaramótið í hnefaleikum hefst á miðvikudaginn

Íslandsmeistaramótið í hnefaleikum hefst á miðvikudaginn

íslandsmeistaramótið í hnefaleikumÍslandsmeistaramótið í ólympískum hnefaleikum fer fram á næstu dögum. Undankeppni hefst á miðvikudaginn en lokakvöldið er á laugardaginn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hnefaleikasambandi Íslands. Undankvöldið fer fram á miðvikudaginn í húsakynnum Hnefaleikafélags Hafnarfjarðar, Dalshrauni 10. Keppnin hefst kl 19 og er frítt inn.

Úrslitakvöldið fer fram á laugardaginn í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Keppni hefst kl 17 en húsið opnar kl 16. Miðaverð er 1500 kr. fyrir 17 ára og eldri.

Dóri DNA verður kynnir kvöldsins

hnefaleikasambandið

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular