Monday, April 22, 2024
HomeErlentRobin Black greinir bardaga McGregor og dos Anjos

Robin Black greinir bardaga McGregor og dos Anjos

MMA greinandinn Robin Black fer hér yfir risabardaga Conor McGregor og Rafael dos Anjos. Bardaginn fer fram á UFC 196 eftir aðeins 12 daga.

Fjaðurvigtarmeistarinn Conor McGregor skorar á léttvigtarmeistarann Rafael dos Anjos í æsispennandi bardaga. Hér að neðan má sjá hvernig greinandinn Robin Black sér styrkleika beggja bardagamanna.

Það er ljóst að þarna munu stálin stinn mætast en auk McGregor og dos Anjos mun bantamvigtarmeistari kvenna, Holly Holm, há sína fyrstu titilvörn gegn Mieshu Tate á UFC 196.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular