spot_img
Friday, December 20, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentJoe Rogan verður spilanlegur karakter í nýja UFC leiknum

Joe Rogan verður spilanlegur karakter í nýja UFC leiknum

UFC-lýsandinn Joe Rogan er spilanlegur karakter í nýja UFC leiknum. Leikurinn kom út í gær hér á landi.

Joe Rogan er svo kallaður leyni karakter í leiknum og þarf að opna hann sérstaklega til að hægt sé að spila sem hann. Rogan er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og var fjórfaldur ríkismeistari í taekwondo er hann keppti á sínum yngri árum.

Hægt er að nálgast leikinn í öllum helstu tölvuverslunum landsins en MMA Fréttir mun gefa eintak af leiknum í skemmtilegum leik á Facebook síðu okkar.

Hér að neðan má sjá hvernig hægt er að spila sem Joe Rogan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular