0

Joe Rogan verður spilanlegur karakter í nýja UFC leiknum

UFC-lýsandinn Joe Rogan er spilanlegur karakter í nýja UFC leiknum. Leikurinn kom út í gær hér á landi.

Joe Rogan er svo kallaður leyni karakter í leiknum og þarf að opna hann sérstaklega til að hægt sé að spila sem hann. Rogan er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og var fjórfaldur ríkismeistari í taekwondo er hann keppti á sínum yngri árum.

Hægt er að nálgast leikinn í öllum helstu tölvuverslunum landsins en MMA Fréttir mun gefa eintak af leiknum í skemmtilegum leik á Facebook síðu okkar.

Hér að neðan má sjá hvernig hægt er að spila sem Joe Rogan.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.