Cyborg vill fá afsökunarbeiðni frá Dana White og Joe Rogan
Cris ‘Cyborg’ Justino barðist sinn síðasta bardaga á núverandi samningi við UFC um síðustu helgi. Áður en hún tekur næsta skref vill hún fá afsökunarbeiðni frá Dana White og Joe Rogan. Continue Reading