spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentJohn Phillips: Ekkert annað í boði en rothögg

John Phillips: Ekkert annað í boði en rothögg

John Phillips berst á UFC bardagakvöldinu í London á laugardaginn. Phillips var staddur hér á landi á dögunum og tókum við skemmtilegt spjall við hann.

Phillips kemur frá Wales og er með bardagaskorið 21-8 með 18 rothögg. Phillips er skemmtilegur karakter en hann bjó í húsbíl lengi vel og lagði bílnum bara fyrir utan SBG í Dublin þar sem hann æfði.

Phillips hefur tapað báðum bardögum sínum í UFC og þarf nauðsynlega að ná sigri á laugardaginn þegar hann mætir Jack Marshman. Andstæðingur hans þarf að gera slíkt hið sama og gæti þetta endað sem ansi skemmtilegur bardagi.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular