0

John Phillips: Ekkert annað í boði en rothögg

John Phillips berst á UFC bardagakvöldinu í London á laugardaginn. Phillips var staddur hér á landi á dögunum og tókum við skemmtilegt spjall við hann.

Phillips kemur frá Wales og er með bardagaskorið 21-8 með 18 rothögg. Phillips er skemmtilegur karakter en hann bjó í húsbíl lengi vel og lagði bílnum bara fyrir utan SBG í Dublin þar sem hann æfði.

Phillips hefur tapað báðum bardögum sínum í UFC og þarf nauðsynlega að ná sigri á laugardaginn þegar hann mætir Jack Marshman. Andstæðingur hans þarf að gera slíkt hið sama og gæti þetta endað sem ansi skemmtilegur bardagi.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.