Jólaþjóðsagan: Bas Rutten á barnum í Svíþjóð

19-Bas-RuttenJólasveinarnir 13 eru á leið til byggða. Þar sem þessi þjóðsaga er þjóðþekkt er tilvalið að rifja upp 13 skemmtilegar þjóðsögur úr bardagaheiminum.

Einhverjar af þessum sögum hafa verið staðfestar en aðrar eru einfaldlega skemmtilegar þjóðsögur sem ómögulegt er að vita hvort séu sannar eða ekki.

Bas Rutten hefur alltaf verið einhver litríkasti karakter MMA heimsins. Bas er fyrrum þungaviktarmeistari hjá UFC og er ein af fyrstu stjörnunum í íþróttinni.

Bas Rutten er líka mikill rugludallur og frábær sögumaður. Hann lenti í leiðinlegu atviki þegar hann var að skemmta sér í Svíðþjóð en það er í raun ekki hægt að skrifa frásögnina niður heldur er mun skemmtilegra að hlusta á Bas segja söguna. Bas Rutten er reglulegur gestur í The Joe Rogan Experience hlaðvarpinu og í þessu myndbandi segir hann frá þessu áhugaverða kvöldi sínu í Svíþjóð.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill