0

Föstudagstopplistinn: 10 bestu bardagakapparnir sem hafa aldrei verið rotaðir

UFCStockholm2014-16 Rick Story

Þá er loks kominn föstudagur og honum fylgir Föstudagstopplisti. Í dag munum við skoða tíu bestu MMA kappana sem hafa aldrei tapað með rothöggi eða tæknilegu rothöggi. Continue Reading

1

Föstudagstopplistinn: 10 bestu kvikmyndirnar með MMA leikurum

jackson

Föstudagslistinn í dag snýr að leiksigrum MMA keppenda. Við lítum hér á bestu myndirnar sem MMA stjörnur hafa leikið í og ræðum lauslega frammistöðu þeirra í föstudagstopplistanum. Continue Reading

Jólaþjóðsagan: Bas Rutten á barnum í Svíþjóð

19-Bas-Rutten

Jólasveinarnir 13 eru á leið til byggða. Þar sem þessi þjóðsaga er þjóðþekkt er tilvalið að rifja upp 13 skemmtilegar þjóðsögur úr bardagaheiminum. Bas Rutten hefur alltaf verið einhver litríkasti karakter MMA heimsins. Bas er fyrrum þungaviktarmeistari hjá UFC og er ein af fyrstu stjörnunum í íþróttinni. Continue Reading