spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentKenny Florian: Gunnar er gríðarlega hæfileikaríkur

Kenny Florian: Gunnar er gríðarlega hæfileikaríkur

UFC lýsandinn og fyrrum UFC bardagamaðurinn Kenny Florian ræddi við okkur í gær um Gunnar Nelson. Florian og Gunnar æfðu saman um skeið hjá Renzo Gracie Academy í New York.

Kenny Florian barðist þrívegis um titil í UFC en þurfti alltaf að lúta í lægra haldi. Í dag er hann virtur sérfræðingur í MMA og var gaman að heyra hans skoðun á Gunnari.

„Bardaginn gegn Rick Story var mikilvægt skref í þróun hans sem bardagamaður. Það er sjaldgæft að sjá nokkurn taplausan í MMA. Stundum þurfum við að falla til að geta risið aftur upp. Ég held að Gunni hafi lært margt af bardaganum gegn Rick Story,“ sagði Florian.

Kennny Florian talaði um tíma þeirra hjá Renzo Gracie en þar talaði hann um að Gunnar væri sá fyrsti, og eini, sem hann hefur séð taka niður fyrrum veltivigtarkónginn Georges St. Pierre.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular