spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaKolli með rothögg í 1. lotu

Kolli með rothögg í 1. lotu

Gunnar Kolbeinn Kristinsson, eða Kolli eins og hann er kallaður, rotaði Litháann í dag í fyrstu lotu.

Kolli mætti Litháanum Pavlo Nechyporenko í Finnlandi í dag. Samkvæmt Twitter síðu hans tókst honum að rota Nechyporenko í fyrstu lotu og er nú 5-0 sem atvinnumaður.

Bardaginn fór fram í Hartwall Arena í Helsinki í dag en Kolli hefur undanfarnar vikur æft í Finnlandi í æfingabúðum með Robert Helenius. Þungavigtarmaðurinn Helenius keppir í aðalbardaga kvöldsins gegn Johann Duhaupas síðar í kvöld.

Sjá einnig – Kolbeinn: Toppurinn er ekki bara fjarlægur draumur

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular