spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentKveikt í þremur bílum Anthony Pettis

Kveikt í þremur bílum Anthony Pettis

pettisAnthony Pettis vaknaði heldur ruddalega í gær. Aðfaranótt fimmtudags var nefnilega kveikt í þremur bílum hans.

Bílarnir þrír stóðu fyrir utan heimili Anthony Pettis í Milwaukee. Lögreglan í Milwaukee rannsakar málið en nú þegar liggur fyrir grunur um íkveikju. Nágranni Pettis sá bifreið keyra hratt af vettvangi um það leyti sem eldurinn byrjaði. Lögregla telur að sá grunaði hafi kveikt í tveimur bílanna og eldurinn borist yfir í þann þriðja.

Fyrr í vikunni var bardagi fyrrum léttvigtarmeistarans Anthony Pettis og Max Holloway staðfestur. Ekki góð byrjun í undirbúningi Anthony Pettis fyrir bardagann í desember.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular