spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMynd: Conor horfir vökulum augum á Aldo-Edgar

Mynd: Conor horfir vökulum augum á Aldo-Edgar

Þeir Frankie Edgar og Jose Aldo áttust við á UFC 200 í gær. Conor McGregor var meðal áhorfenda og sá bardagann frá fremsta bekk.

Conor McGregor er fjaðurvigtarmeistari UFC en þeir Edgar og Aldo börðust um bráðabirgðartitilinn í fjaðurvigtinni í gær. Jose Aldo sigraði Edgar eftir dómaraákvörðun og var bardaginn ansi jafn. McGregor var greinilega spenntur er hann fylgdist með bardaganum og náðist þessi skemmtilega mynd er hann horfði á bardagann.

Conor McGregor mætir Nate Diaz á UFC 202 þann 20. ágúst. Þegar hann hefur lokið erindagjörðum sínum í veltivigt mun hann mæta Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn.

Versta sæti hússins er örugglega fyrir aftan Conor McGregor enda virtist hann standa nær allan tímann er hann horfði á bardagann.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular