spot_img
Monday, January 6, 2025
Minigarðurinnspot_img
HomeErlentMynd: Santiago Ponzinibbio mættur til Glasgow

Mynd: Santiago Ponzinibbio mættur til Glasgow

Santiago Ponzinibbio, andstæðingur Gunnar Nelson í Glasgow um næstu helgi, er mættur til Skotlands. Ponzinibbio skoðaði sig um í gær og segist aldrei hafa verið betri.

Bardagi þeirra verður aðalbardagi kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Glasgow næsta sunnudag. Ponzinibbio hefur unnið fjóra bardaga í röð í veltivigtinni og fær risastórt tækifæri til að komast á topp 10 í veltivigtinni með sigri á Gunnari.

Santiago spókaði sig um í Glasgow í gær og segir að áhorfendur munu sjá bestu útgáfuna af sér á sunnudaginn.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular