Santiago Ponzinibbio svekktur eftir tapið í gær
Santiago Ponzinibbio var rotaður í gær á fyrsta UFC kvöldi ársins. Ponzinibbio var svekktur enda hafði hann beðið lengi eftir bardaga. Lesa meira
Santiago Ponzinibbio var rotaður í gær á fyrsta UFC kvöldi ársins. Ponzinibbio var svekktur enda hafði hann beðið lengi eftir bardaga. Lesa meira
Santiago Ponzinibbio hefur ekki barist í rúm tvö ár en er kominn með bardaga í janúar. Ponzinibbio hefur barist við slæma sýkingu í langan tíma og var bardagaferill hans í hættu um tíma. Lesa meira
Santiago Ponzinibbio hefur verið frá búrinu í tæp tvö ár vegna sýkingar. Hann býst við að snúa aftur í búrið í haust. Lesa meira
Argentínumaðurinn sívinsæli Santiago Ponzinibbio er enn án andstæðings eftir að Rafael dos Anjos fékk óvæntan andstæðing. Rafael dos Anjos mætir Kevin Lee í maí og situr Ponzinibbio því eftir með sárt ennið. Lesa meira
Santiago Ponzinibbio bíður nú eftir að fá sinn næsta bardaga. Ponzinibbio hefur margoft óskað eftir bardaga við Rafael dos Anjos en sá brasilíski hefur ekki enn samþykkt. Lesa meira
UFC heimsótti Argentínu í fyrsta sinn um síðustu helgi. Santiago Ponzinibbio mætti þá Neil Magny í aðalbardaga kvöldsins en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Santiago Ponzinibbio nældi sér í góðan sigur á heimavelli í gærkvöldi þegar hann kláraði Neil Magny. Ponzinibbio átti bardagann frá upphafi til enda og kláraði Magny í 4. lotu. Lesa meira
UFC var með bardagakvöld í Argentínu í fyrsta sinn í nótt. Santiago Ponzinibbio var þar í aðalbardaga kvöldsins og mætti Neil Magny. Lesa meira
UFC er með bardagakvöld í Argentínu í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Santiago Ponzinibbio og Neil Magny en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
UFC heimsækir Argentínu í fyrsta sinn í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins verður Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio í aðalhlutverki er hann mætir Neil Magny. Lesa meira
Gunnar Nelson hefur nú að mestu jafnað sig á meiðslunum sem hann varð fyrir í apríl. Leit að næsta bardaga er hafin og vonast Gunnar til að fá bardaga í nóvember. Lesa meira
Haustdagskrá Neil Magny hefur örlítið breyst. Magny átti að berjast í Brasilíu í september en mun þess í stað mæta Santiago Ponzinibbio í Argentínu í nóvember. Lesa meira
Santiago Ponzinibbio vill mæta Rafael dos Anjos í fyrstu heimsókn UFC til Argentínu. Dos Anjos hefur þó engan áhuga á að ferðast þessa dagana en hann á von á sínu þriðja barni. Lesa meira
Eins og flestum ætti að vera kunnugt um mætir Ísland landsliði Argentínu á HM í knattspyrnu í dag. Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio setti inn á dögunum smá pepp myndband fyrir leikinn. Lesa meira