0

Mynd: Skorblað dómaranna í Jones-Reyes bardaganum

Jon Jones sigraði Dominick Reyes í nótt í aðalbardaganum á UFC 247. Bardaginn var griðarlega jafn en allir dómararnir voru þó sammála um að Jones hefði unnið.

Samkvæmt skorblaði dómaranna sem var birt eftir bardagann voru allir dómararnir á því að Jones hefði unnið 4. og 5. lotuna og Reyes þá fyrstu. Deilt er hins vegar um 2. og 3. lotu.

Marcos Rosales skoraði bardagann 48-47 fyrir Jones og vann Reyes 1. og 3. lotu. Joe Solls dæmdi bardagann 49-46 og gaf Reyes aðeins 1. lotuna. Chris Lee dæmdi einnig 48-47 Jones í vil en gaf Reyes fyrstu tvær loturnar.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.