spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndatökumaðurinn þekkti ekki Cole Miller

Myndatökumaðurinn þekkti ekki Cole Miller

Cole-MillerCole Miller mætti Jim Alers á UFC on Fox 17 bardagakvöldinu á laugardaginn. Þegar hann gekk í búrið þekkti myndatökumaðurinn ekki Miller og beindi myndavélinni að röngum manni.

Myndatökumaðurinn beindi myndavélinni fyrst að Micah Miller, sem er bróðir Cole Miller. Það var ekki fyrr en Micah benti myndatökumanninum á að hann væri að beina vélinni að röngum manni sem hann áttaði sig á mistökunum.

Þessi mistök ættu kannski ekki að koma alltof mikið á óvart enda klæðast allir bardagamennirnir í UFC sama Reebok gallanum.

via GIPHY

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular