spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband: Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga hjá Kolbeini

Myndband: Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga hjá Kolbeini

Kolbeinn Kristinsson vann sinn 11. bardaga sem atvinnumaður nú í júní en Kolbeinn er ósigraður sem atvinnumaður. Hér má sjá á bakvið tjöldin hjá honum í síðasta bardaga.

Kolbeinn mætti Ungverjanum Gyorgy Kutasi í Ungverjalandi þann 29. júní. Kolbeinn sigraði með tæknilegu rothöggi í 2. lotu og er hann nú 11-0 með fimm sigra eftir rothögg.

Kolbeinn birti á dögunum myndband sem sýnir bakvið tjöldin fyrir bardagann og klippur úr bardaganum sjálfum. Það var Daníel Hans sem tók upp og klippti myndbandið.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular