0

Myndband: Bakvið tjöldin hjá Dana White – 3. þáttur

Annar blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor fór fram í gær. Dana White leyfir aðdáendum að fylgjast með sér á túrnum en hér er þriðji þátturinn í videobloggi hans kominn.

Í þessum þriðja þætti kíkir Dana White á Dana White’s Tuesday Contender Series þar sem upprennandi bardagamenn berjast í von um að fá samning. Þetta var fyrsti slíki viðburðurinn en sama kvöld var Dana mættur til Los Angeles þar sem fyrsti blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyd og Conor fór fram.

Rapparinn Drake var mættur á blaðamannfundinn í gær og heilsaði upp á Dana White áður en ballið byrjaði í gær. Þátt Dana White má sjá hér að ofan en MacLife vefsíðan hans Conor McGregor birti einnig myndband af atburðum gærdagsins.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply