spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Dan Hardy rýnir í bardaga Darren Till og Stephen Thompson

Myndband: Dan Hardy rýnir í bardaga Darren Till og Stephen Thompson

Fyrrum bardagamaðurinn og greinandinn Dan Hardy rýnir í bardaga Darren Till og Stephen Thompson um helgina. Gríðarleg spenna ríkir fyrir bardaganum en bardaginn verður aðalbardaginn á UFC bardagakvöldinu í Liverpool.

Heimamaðurinn Darren Till fær væntanlega konunglegar móttökur er hann tekst á við Stephen Thompson á sunnudaginn. Hérna mætast Muay Thai bardagamaðurinn Till gegn karate stráknum Stephen Thompson. Stílar þeirra eru gríðarlega ólíkir en bardaginn mun að öllum líkindum haldast standandi allan tímann.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular