0

Myndband: Dan Hardy rýnir í bardaga Darren Till og Stephen Thompson

Fyrrum bardagamaðurinn og greinandinn Dan Hardy rýnir í bardaga Darren Till og Stephen Thompson um helgina. Gríðarleg spenna ríkir fyrir bardaganum en bardaginn verður aðalbardaginn á UFC bardagakvöldinu í Liverpool.

Heimamaðurinn Darren Till fær væntanlega konunglegar móttökur er hann tekst á við Stephen Thompson á sunnudaginn. Hérna mætast Muay Thai bardagamaðurinn Till gegn karate stráknum Stephen Thompson. Stílar þeirra eru gríðarlega ólíkir en bardaginn mun að öllum líkindum haldast standandi allan tímann.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.