spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Dana White harðorður í garð Ariel Helwani

Myndband: Dana White harðorður í garð Ariel Helwani

Dana White, forseti UFC, lét fjölmiðlamanninn Ariel Helwani heyra það í nýlegu viðtali. Helwani fékk á dögunum lífstíðarbann frá UFC eftir að hafa greint frá endurkomu Brock Lesnar í UFC.

Bann Helwani varði aðeins í þrjá daga en Helwani tók bannið afar nærri sér. Hann felldi tár í þætti sínum The MMA Hour og gerði Dana White grín að því í viðtalinu hér að neðan. Helwani greindi frá endurkomu Lesnar í UFC u.þ.b. þremur klukkustundum áður en UFC tilkynnti það í útsendingu UFC 199.

UFC var afar ósátt með frétt Helwani enda átti tilkynningin að vera óvænt gjöf til bardagaaðdáenda.

https://www.youtube.com/watch?v=pDWCbDygY-w

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular