spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Dana White talar um Anderson Silva, Conor og Frankie Edgar

Myndband: Dana White talar um Anderson Silva, Conor og Frankie Edgar

Það er langt síðan við höfum fengið gott viðtal við Dana White, forseta UFC. Ariel Helwani náði tali af honum í dag í London og svaraði White nokkrum spurningum sem aðdáendur hafa eflaust viljað fá svör við.

Þetta hefur verið brjáluð vika fyrir UFC. Eftir að Rafael dos Anjos datt út fór UFC-vélin á fullt við að finna nýjan andstæðing fyrir Conor McGregor á UFC 196. Dana White gat gefið okkur smá innsýn í hvernig atburðarás vikunnar hefur verið.

Anderson Silva mætir Michael Bisping á morgun og hefur bardaginn hálfpartinn fallið í skuggann á Conor McGregor og Nate Diaz. White talaði aðeins um bardagann skemmtilega á morgun.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular