Dómarinn Leon Roberts kom keppanda til varnar í bardaga Nathias Frederick og Ahmad Aswad. Frederick rotaði Aswad en ætlaði ekki að stoppa og því kom dómarinn honum svona glæsilega til varnar.
Dómarar í MMA hafa flestir einhvern bakgrunn í bardagaíþróttum. Sá bakgrunnur nýttist Leon Roberst vel þegar Nathias Frederick ætlaði ekki að hætta þegar Aswad var rotaður. Roberts tók bakið glæsilega á Frederick og læsti þéttu “rear naked choke”. Frederick hætti fljótlega og sá að sér. Myndbandið af atvikinu má sjá hér að neðan en það kemur eftir 6:35.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023