spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Frábært kynningarmyndband fyrir endurkomu Rondu Rousey

Myndband: Frábært kynningarmyndband fyrir endurkomu Rondu Rousey

Ronda Rousey snýr aftur í búrið þann 30. desember. Spennan er farin að magnast og var þetta glæsilega kynningarmyndband frumsýnt í gær.

Ronda Rousey tapaði fyrir Holly Holm þann 15. nóvember í fyrra. Lítið hefur sést til Rondu síðan en hún mætir ríkjandi bantamvigtarmeistara, Amöndu Nunes í aðalbardaga UFC 207.

Fregnir herma að Ronda líti út fyrir að vera í fantaformi og verður svo sannarlega áhugavert að sjá hana loksins aftur í búrinu.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular