0

Myndband: Gracie breakdown fyrir UFC 166

Rener Gracie fær Ronnie Hughes í heimsókn í þessum þætti. Þeir útskýra henginguna sem Junior Dos Santos reyndi að smella á Cain Velasquez augnablikum áður en bardagi þeirra endaði á UFC 166 og tala einnig um bannið hans Palhares. Svo fjalla þeir um einn almagnaðasta götuslag sem nokkurn tímann hefur náðst á mynd.

Oddur Freyr Þorsteinsson

Oddur Freyr Þorsteinsson

Greinahöfundur á MMAFréttir.is

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.