Myndband: Gracie breakdown fyrir UFC 166
Rener Gracie fær Ronnie Hughes í heimsókn í þessum þætti. Þeir útskýra henginguna sem Junior Dos Santos reyndi að smella á Cain Velasquez augnablikum áður en bardagi þeirra endaði á UFC 166 og tala einnig um bannið hans Palhares. Svo… Lesa meira