0

Myndband: Hlutir sem UFC bardagamenn myndu aldrei segja

Ástralski grínistinn Troy Kinne grínast reglulega með UFC bardagamönnum skömmu fyrir bardaga þeirra. Í nýjasta myndbandinu grínast bardagamenn helgarinnar með hluti sem þeir myndu aldrei segja í viðtölum.

UFC 243 fer fram í Ástralíu í nótt. Troy Kinne bregður á leik með UFC bardagamönnunum Al Iaquinta, Robert Whittaker, Israel Adesanya, Alexander Volkanovski, Tyson Pedro og fleirum. Kinne fær þá til að koma með fáránleg svör í viðtölum.

Kinne hefur áður gert nokkur skemmtileg myndbönd með UFC bardagamönnum.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.