spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Hvernig er að æfa með Khabib?

Myndband: Hvernig er að æfa með Khabib?

Nú styttist allverulega í bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Khabib er ósigraður á MMA ferlinum og á stóran aðdáendahóp en hvernig skyldi það vera að æfa með honum?

Khabib Nurmagomedov æfir að öllu jöfnu heima í Dagestan þar sem hann er stór stjarna. Þegar hann er kominn með bardaga fer hann hins vegar til San Jose í Kaliforníu og æfir hjá American Kickboxing Academy. Hjá AKA æfa menn eins og Cain Velasquez, Daniel Cormier, Luke Rockhold, Jon Fitch, Zubaira Tukhugov, Islam Makhachev og fleiri. MMA Fighting spjallaði við nokkra af helstu æfingafélögum Khabib og fengu þá til að lýsa því hvernig það sé að æfa með Khabib. Flestir voru þeir á því að þeir eru naglinn á meðan Khabib er hamarinn.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular