0

Khabib hótar því að hætta ef liðsfélagar hans verða reknir úr UFC

Khabib

Léttvigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur hótað því að hætta verði liðsfélagar hans reknir úr UFC eftir hópslagsmálin á laugardaginn. Khabib segir að liðsfélagar Conor hafi ekki fengið neina refsingu þegar Conor réðst á rútuna og vill sjá það sama gerast fyrir sína menn. Lesa meira