spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Justin Gaethje rotar James Vick

Myndband: Justin Gaethje rotar James Vick

Þeir Justin Gaethje og James Vick mættust í aðalbardaganum á UFC bardagakvöldinu í Nebraska á laugardaginn. Gaethje rotaði Vick í 1. lotu og er þar með kominn aftur á sigurgöngu eftir tvö töp í röð.

Fyrir bardagann hafði Justin Gaethje tapað tveimur bardögum í röð á meðan James Vick var á góðri siglingu. Vick byrjaði bardagann ágætlega en Gaethje skal aldrei vanmeta og kláraði hann Vick með frábærum hægri krók.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular