0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Gaethje vs. Vick

image

UFC var með lítið bardagakvöld á laugardagskvöldið í Lincoln, Nebraska. Kvöldið var hið skemmtilegasta og bauð upp á eitthvað fyrir alla, rosaleg rothögg, flott uppgjafatök og sterkar tilfinningar. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Gaethje vs. Vick

gaethje vick

Eftir smá pásu snýr UFC aftur núna um helgina með lítið en mjög gott bardagakvöld. Það eru ansi margar ástæður til að kíkja í átthyrninginn, lítum yfir þær helstu. Continue Reading