Monday, June 17, 2024
spot_img
HomeErlentMyndband: Leiftursnöggt rothögg í Muay Thai

Myndband: Leiftursnöggt rothögg í Muay Thai

Muay Thai goðsögnin Lerdsila Chumpairtour átti heldur betur glæsileg tilþrif í gærkvöldi. Chumpairtour mætti þá Jabob Hebeisen á Lion Fight 36 Muay Thai kvöldinu.

Lerdsila Chumpairtour hefur marga fjöruna sopið í Muay Thai en hann er með bardagaskorið 184-31-5 í Muay Thai. Andstæðingur hans var með talsvert færri bardaga en þetta var hans 12. bardagi í gær.

Muay Thai kvöldið fór fram í Connecticut í Bandaríkjunum. Í 2. lotu kláraði Chumpairtour bardagann með þessum leiftursnöggu háspörkum.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular