0

Myndband: Marc Diakiese er tilbúinn fyrir UFC

Marc ‘Bonecrusher’ Diakiese er tilbúinn fyrir frumraun sína í UFC á laugardaginn. Severe MMA gerði stutta heimildarmynd um kappann.

Marc Diakiese hefur unnið alla níu bardaga sína í MMA og verður gaman að fylgjast með honum í UFC. Hann mætir Łukasz Sajewski í fyrsta bardaganum á UFC 204 á laugardaginn.

Diakiese átti góðu gengi að fagna í BAMMA og vonast eftir að halda velgengni sinni áfram í UFC.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.