Eins og við greindum frá í morgun munu þeir Nick Diaz og Anderson Silva mætast þann 31. janúar á UFC 183. Í myndbrotinu hér að neðan talar Nick Diaz um Anderson Silva og stílinn hans og fleira.
Bardaginn fer fram um Superbowl helgina þann 31. janúar 2015 í Las Vegas. Bardaginn verður aðalbardagi kvöldsins en þó að u.þ.b. sex mánuðir séu í bardagann eru bardagaáhugamenn gífurlega spenntir fyrir bardaganum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023
Hann hljómar eins og hann hafi breyst, hvað gerðist? Hætti hann að “inject the marjiuanas”?