0

Myndband: Rising Stars – Darren Till

Darren Till verður aðalstjarnan þegar UFC heimsækir Liverpool í fyrsta sinn um helgina. Till er ein af rísandi stjörnum UFC eins og sést í þessum heimildarþætti um hann.

Darren Till mætir Stephen Thompson í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Liverpool á sunnudaginn. Till er með fjóra sigra og eitt jafntefli í UFC en þetta verður hans stærsta prófraun til þessa.

Í heimildarþættinum er saga hans rakin stuttlega og sömuleiðis farið yfir ferilinn hans í UFC hingað til.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.