0

Myndband: Robin Black greinir bardaga Alistair Overeem og Stipe Miocic

UFC 203 fer fram næsta laugardag í Cleveland. Stipe Miocic mun verja þungavigtarbeltið sitt á heimavelli gegn Alistair Overeem.

Líkt og fyrir alla stærstu bardagana gerir Robin Black greiningu á bardaga Overeem og Miocic.

Stipe Miocic varð þungavigtarmeistari UFC með því að rota Fabricio Werdum í maí. Þetta verður því fyrsta titilvörn hans á laugardaginn.

Alistair Overeem hefur unnið fjóra bardaga í röð. Síðast sáum við hann klára Andrei Arlovski með tæknilegu rothöggi í maí á UFC bardagakvöldinu í Rotterdam.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.