spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Ronda Rousey kastar starfsmanni Ellen

Myndband: Ronda Rousey kastar starfsmanni Ellen

Ronda Rousey var gestur Ellen í spjallþætti hennar í gær. Þáttur hennar, The Ellen DeGeneres Show, er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur Bandaríkjanna en Rousey er fyrsti UFC-keppandinn sem mætir í þáttinn.

Vinsældir Rondu Rousey fara ört vaxandi og hefur hún verið gestur í vinsælum spjallþáttum á borð við Good Morning America, Jimmy Fallon og nú þætti Ellen. Í þættinum í gær kastaði hún meðal annars einum af starfsmönnum þáttarins. Rousey fór varlega í kastið og lenti starfsmaðurinn þægilega í gólfinu.

Ronda Rousey er nú tekjuhæsti bardagamaðurinn í UFC í dag eins og hún kemur inn á hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular