Bantamvigtarmaðurinn Boston Salmon (já hann heitir það í alvörunni) sigraði James Deherrera eftir vel tímasettan olnboga um síðustu helgi. Salmon er 3-0 sem atvinnumaður í MMA og hefur klárað alla bardaga sína.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023