Bantamvigtarmaðurinn Boston Salmon (já hann heitir það í alvörunni) sigraði James Deherrera eftir vel tímasettan olnboga um síðustu helgi. Salmon er 3-0 sem atvinnumaður í MMA og hefur klárað alla bardaga sína.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr. - October 26, 2022
- Aron Leó úr leik á EM - September 29, 2022
- Aron Leó kominn áfram á EM - September 28, 2022