0

Myndband: Rosalegt rothögg eftir olnboga

Bantamvigtarmaðurinn Boston Salmon (já hann heitir það í alvörunni) sigraði James Deherrera eftir vel tímasettan olnboga um síðustu helgi. Salmon er 3-0 sem atvinnumaður í MMA og hefur klárað alla bardaga sína.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.