Tuesday, May 21, 2024
HomeErlentMyndband: Svakalegt rothögg eftir upphögg á UFC 220

Myndband: Svakalegt rothögg eftir upphögg á UFC 220

Í einum af upphitunarbardögunum á UFC 220 sáum við rothögg sem verður sennilega á einhverjum listum yfir bestu rothögg ársins 2018.

Þeir Abdul Razak Alhassan og Sabah Homasi mættust í endurati í upphitunarbardaga á UFC 220. Bardaginn var endurat eftir að fyrri bardagi þeirra var stoppaður of snemma á UFC 118.

Seinni bardaginn endaði á sama hátt og sá fyrri en í þetta sinn var enginn vafi. Eftir tæpar fjórar mínútur í 1. lotu smellhitti Alhassan með þessu upphöggi. Þetta var þriðja tap Homasi í röð í UFC og allt eftir rothögg.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular