spot_img
Sunday, November 17, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentPaulo Costa náði vigt - ekkert vesen fyrir titilbardagana

Paulo Costa náði vigt – ekkert vesen fyrir titilbardagana

Paulo Costa náði vigt fyrir UFC 253 og er því titilbardagi hans gegn Israel Adesanya staðfestur.

Það var ekkert vesen fyrir titilbardagana tvo sem eru á dagskrá á morgun. Paulo Costa var 185 pund (83,9 kg) fyrir millivigtarbardaga sinn gegn Adesanya en meistarinn var einu pundi undir.

Jan Blachowicz og Dominick Reyes voru báðir 205 pund (93 kg) slétt.

Tveir bardagamenn náðu ekki vigt. Þeir Zubaira Tukhugov og Ludovit Klein voru báðir 150 pund (68 kg) fyrir 145 punda fjaðurvigtarbardaga sína en andstæðingar þeirra, Hakeem Dawodu og Shane Young, fá hluta af launum þeirra.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular