Dagskrá UFC í upphafi árs
UFC vinnur nú hörðum höndum af því að setja upp viðburðadagatal sitt þessa fyrstu mánuði ársins. Þrír titilbardagar eru nú staðfestir á fyrstu 11 bardagakvöld ársins. Lesa meira
UFC vinnur nú hörðum höndum af því að setja upp viðburðadagatal sitt þessa fyrstu mánuði ársins. Þrír titilbardagar eru nú staðfestir á fyrstu 11 bardagakvöld ársins. Lesa meira
Dana White, forseti UFC, staðfesti í gær að næsta titilvörn Jan Blachowicz verði gegn Israel Adesanya. Bardaginn verður í mars og verður aðalbardagi kvöldsins. Lesa meira
Dana White, forseti UFC, greindi frá því í gær að Israel Adesany fari upp í léttþungavigt. Þar mun hann mæta ríkjandi meistara og getur orðið tvöfaldur meistari. Lesa meira
Paulo Costa tapaði illa fyrir Israel Adesanya um síðustu helgi. Costa er ósáttur með hegðun Adesanya eftir bardagann og vill strax fá annað tækifæri. Lesa meira
UFC 253 fór fram um síðustu helgi þar sem Israel Adesanya sigraði Paulo Costa í aðalbardaga kvöldsins. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir tvo skemmtilega titilbardaga. Lesa meira
Israel Adesanya var ekki í neinum vandræðum með Paulo Costa á UFC 253 í nótt. Adesanya kláraði Costa í 2. lotu og átti Costa aldrei séns Lesa meira
Paulo Costa náði vigt fyrir UFC 253 og er því titilbardagi hans gegn Israel Adesanya staðfestur. Lesa meira
UFC 253 fer fram á laugardaginn. Fjórði þátturinn í Embedded seríunni er kominn. Lesa meira
Israel Adesanya mætir Paulo Costa í aðalbardaga kvöldsins á laugardaginn á UFC 253. Adesanya er ósigraður en það gæti breyst á laugardaginn. Lesa meira
UFC 253 fer fram næstu helgi í Abu Dhabi. Countdown upphitunarþáttur UFC fyrir UFC 253 er kominn á sinn stað. Lesa meira
Það er kominn september mánuður og verður nóg um að vera í mánuðinum. Tveir stórir titilbardagar verða á dagskrá og þar af nýr meistari í léttþungavigt UFC. Lesa meira
UFC staðfesti fyrr í kvöld titilbardaga Israel Adesanya og Paulo Costa. Bardaginn verður á dagskrá þann 26. september á UFC 253. Næsta titilvörn Israel Adesanya verður gegn Paulo Costa. Adesanya barðist síðast í mars þegar hann sigraði Yoel Romero í… Lesa meira
UFC 248 fór fram um síðustu helgi þar sem Israel Adesanya mætti Yoel Romero í slöppum bardaga. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir helgina. Lesa meira
Bardagi Israel Adesanya og Yoel Romero var tíðindalítill í nótt. Báðir skella þeir skuldinni á hvorn annan. Lesa meira