spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentRoad to the Octagon fyrir bardagana um helgina

Road to the Octagon fyrir bardagana um helgina

holly holm valentina shevchenkoÁ laugardaginn fer UFC on Fox: Holm vs. Shevchenko fram í Chicago. Eins og venjan er fyrir þessi Fox bardagakvöld gefur UFC út þætti um þrjá stærstu bardagana.

Holly Holm snýr aftur á laugardaginn eftir að hafa tapað titlinum til Mieshu Tate í mars á þessu ári. Hún mætir Valentinu Shevchenko sem tapaði síðast fyrir núverandi meistara, Amanda Nunes.

https://www.youtube.com/watch?v=aWQLIJjWsXk

Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Edson Barboza og Gilbert Melendez. Barboza er að koma til baka eftir stærsta sigur ferilsins en síðast sigraði hann Anthony Pettis í apríl. Melendez hefur ekkert barist síðan hann tapaði fyrir Eddie Alvarez í fyrra en eftir bardagann féll Melendez á lyfjaprófi.

https://www.youtube.com/watch?v=mqx3elXpJo8

Þær Kailin Curran og Felice Herrig hafa báðar tapað fyrir Paige VanZant. Þær mætast nú á laugardaginn í þriðja síðasta bardaga kvöldsins.

https://www.youtube.com/watch?v=t2YWpAa39t0

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular