spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentRory MacDonald fer í PFL

Rory MacDonald fer í PFL

Rory MacDonald hefur ákveðið að yfirgefa Bellator og fer beint til PFL. MacDonald mun keppa í veltivigtarmóti PFL á næsta ári.

Rory MacDonald samdi við Bellator árið 2016 eftir að hafa gert það gott í UFC í nokkur ár. Í Bellator tókst honum að verða veltivigtarmeistari en tapaði beltinu til Douglas Lima í október.

Samningur MacDonald við Bellator kláraðist eftir bardagann við Lima í október og hefur hann nú ákveðið að semja við Professional Fighters League. MacDonald mun keppa í veltivigtarmóti PFL á næsta ári en sigurvegari mótsins fær eina milljón dollara.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular